90% vaxtagreiðslulán

IMIROX veitir 90% lán til íbúðakaupa

IMIROX hefur afgreitt lán á 1. veðrétti að upphæð 90% af kaupverði fasteignar í Hafnarfirði. Um er að ræða óverðtryggt vaxtagreiðslulán í Evrum til 5 ára, sem hægt er að greiða upp að fullu eða hluta hvenær sem er á lánstímanum.  Slík vaxtagreiðslulán eru vinsælustu fasteignalán IMIROX um þessar mundir.  

More projects