100% eingreiðslulán

IMIROX hefur afgreitt 100% óverðtryggt eingreiðslulán í Evrum.

IMIROX hefur afgreitt lán á 1. veðrétti að upphæð 100% af kaupverði íbúðar í Reykjanesbæ. Lánið er eingreiðslulán í Evrum til 5 ára. Lántaki greiðir engar mánaðarlegar afborganir af láninu, hvorki vexti né höfuðstólsafborgun, heldur gerir lánið upp að fullu á lokagjalddaga lánsins. 

More projects