Þjónusta í boði

Fasteignalán

IMIROX er stærsta lánafyrirtæki landsins og býður upp á lán til lögaðila, með veði í fasteign.

Skoða

Fjárfestingar

IMIROX fjárfestir í ýmsum verkefnum, eignum, fyrirtækjum, og fjármálagjörningum.

Skoða

Skuldauppgjör

IMIROX tekur að sér skuldauppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki, kemur eignum í verð og semur um útistandandi kröfur.

Skoða

Vantar fyrirtæki þitt lán? Ertu í greiðsluvanda? Ertu með fjárfestingaverkefni?

Við getum mögulega orðið að liði. Sendu okkur tölvupóst á netfangið info@imirox.is

Hvernig vinnum við

01.

Trúnaður

Við erum bundin trúnaði við viðskiptavini okkar, og við meðhöndlum öll verkefni með bankaleynd.

02.

Fagleg vinnubrögð

Við vinnum öll verkefni á faglegan hátt, og gætum að hagsmunum viðskiptavina okkar.

03.

Skjót afgreiðsla

Við leggjum metnað í að svara lánaumsóknum skjótt, og afgreiða lán innan þíns tímaramma. 

04.

Gagnsæi

Við upplýsum um allt ferlið, kostnað, og tímalínur áður en við leggjum af stað í ný verkefni.

Nokkur dæmi um lánaverkefni IMIROX

Okkar árangur

Við erum stolt af þeim árangri sem við höfum þegar náð, og spennt að þjóna viðskiptavinum okkar með ný verkefni. 

12

ár í lánastarfsemi

5

sérfræðingar

150+

lánaverkefni

100%

innheimtur

Af hverju IMIROX?

Sérfræðingar

Við höfum víðtæka reynslu af lánastarfsemi, fjármögnun, skuldaskilum, og alþjóða fjárfestingum.

Hröð afgreiðsla

Við leggjum metnað í skjóta afgreiðslu og vinnum eftir tímalínum viðskiptavina okkar.

Björgunarsveit

Við aðstoðum þegar fjárfestingatækifæri eða skuldauppgjör þola ekki bið.

Opnar dyr

Hjá okkur sitja allir við sama borð og allir velkomnir í viðskipti. Framtíð þín skiptir okkur máli, ekki fortíð.
cropped-imirox-logo-hexagons.jpg

Okkar markmið er að láta þínar viðskiptaáætlanir ganga upp. Við bjóðum framúrskarandi þjónustu og sveigjanlega fjármögnun.

Viltu sækja um fasteignalán fyrir fyrirtæki? Viltu athuga hvort við getum leyst úr skuldavanda þínum?