Um IMIROX

Fasteignalán - Fjármögnun - Fjármálaráðgjöf

Sérstaða á íslenskum lánamarkaði

IMIROX er eitt stærsta lánafyrirtæki í einkaeigu á Íslandi. Við hófum lánastarfsemi árið 2010, og höfum síðan þá einblítt á að bjóða lögaðilum tækifæri til að fjármagna sig með einföldum og fljótlegum hætti. Við sérhæfum okkur í nýjungum og sveigjanleika, og bjóðum fjármögnunarlausnir sem fæstir bjóða. Við reynum eftir fremsta megni að afgreiða lánabeiðnir samdægurs.   

Okkar sérstaða

01.

Ekkert greiðslumat

Af hverju ættum við að þurfa greiðslumat, þegar við höfum fasteignaveð sem tryggingu gegn vanskilum? Við erum ekki að skapa skjöl, heldur tækifæri. 

02.

Engin verðtrygging

Af hverju ætti kostnaður fjármögnunar að tengjast kostnaði matarkörfu? Flest okkar lán eru Evrulán og eru ekki verðtryggð.

03.

Viðbótarlán

Af hverju ekki meira? Við bjóðum viðbótarlán á veðrétti aftan við megin fjármögnun. Þannig þarf ekki að endurfjármagna allt til að afla fjármagns. 

04.

Engar ráðstöfunarkvaðir

Af hverju skiptir tilgangur lánsins máli? Það er þitt mál – ekki okkar. Við lánum gegn veði í fasteign og þú gerir það sem þú vilt. 

Viltu vita meira um okkur? Viltu kanna möguleika á fjármögnun hjá okkur?